Hann Sam litli Þann 20. júli 1995 var lítill strákur tekinn með keisaraskurði í Svíþjóð, ekkert merkilegt við það nema það að hann var 11 vikum fyrr en búist var við honum, þegar hann fæddist var hann aðeins 1kg og 265gr. Hann var strax settur í hitakassa. Næsta dag sáu læknarnir að hann fékk ekki nóg súrefni og skoðuðu hann, þá sáu þeir að hann var með gat á lunganu og var þá látinn á lyf. Sem betur fer gró yfir holuna með hjálp lyfjanna, en ekki var allt búið enn. Af því að það er raki og heitt í hitakassa er það góður staður fyrir bakteríur. Þann 28. var Sam litli kominn með blóðeitrun. Honum voru gefin lyf við því og honum batnaði, þann 5. september fékk að fara heim, loksins. þá orðinn 2kg og 300gr.
Ef þið viljið lesa meira um Sam og sjá myndir farið þá á: http://www.algonet.se/~tisacson/sam.htm
Just ask yourself: WWCD!