Ég á stelpu sem er með eggjaofnæmi. Einnig er hún með barnaexem. Hún er búin að hafa ofnæmið síðan um einsárs en exemið hefur hún haft frá fæðingu. Læknarnir segja að ofnæmið sé að birja að lagast þannig að má gefa henni kökur þó það séu egg í þeim. En þeir minnast bara á egginn. En Tómatar,Appelsínur,Hnetur,Sinnep og það eru fleiri tegundir sem ýmist ertir ofnæmið eða exemið. þannig ef ykkar börn eru með ofnæmi þá getið þið leitað til matvælafræðinga og vengið lista hjá þeim yfir þær fæðutegundir sem geta verið ertandi.