Mér finnst að öll börn ættu að fá kennslu í því að tala táknmál… dóttir systur minnar sem er nýorðin 2. ára og er svona byrjuð að tala ágætlega vel er farin að læra táknmál hjá vinkonu mömmu sinnar, sem á fatlaðann strák sem getur einungis tjáð sig á táknmáli… mér finnst þetta ótrúlega sætt þegar hún er að segja “mamma”, “pabbi”, “afi”, “amma”, “hestur” og mörg önnur orð á táknmáli….
Svo þegar hún er búin að læra þetta betur getur hún talað við þennan strák á táknmáli í staðin fyrir að hann eigi svo aldrei neina “venjulega” vini…. :/

Mér finnst þetta sniðugt…
spörum vatnið… drekkum bjór!