Ef að eg ætti barn myndi eg ekki treista hverjum sem er til þess að passa barnið mitt eins og margir lata bara auglysingu i blaðið og fa bara einhvern til þess að passa það er mikil ahætta.
Það sem að eg er að passa svaraði eg auglysingu i blaði en folkið sem að eg var að fara að fara að passa fyrir vildu kinnast mer fyrst eg var þar eitt hvöld ig þau hringdu einu sinni eða tvisar þau sindu mer hvað allt væri og sögðu mer allar reglur sem börnin eiga að fara eftir en svo eru aðrar fjölskidur sem að treista bara hverjum sem er þau lata bara einhvern koma og kinnist manni ekkert fyrst þa veit maður ekkert hvað börnin eru vön að gera.
þannig ef að eg væri að fara að fa mer barnapiu myndi eg kynnast manneskjuni fyrst ekki treista hverjum sem er.

kær kveðja:
www.blog.central.is/unzatunnza