Kæru foreldrar
nú er að koma að kostningum og mig langar aðeins að tjá mig um það, vegna þess að á dagskrá hjá R-listin (Reykjavíkurborg) er að fækka rólóvöllum í Reykjavík og það á að vera búið að loka öllum rólóvöllum árið 2005 Hvernig líst ykkur á það ?
Notið þið róló völlinn fyrir barnið/börnin ykkar ?
Hafið þið verið á rólóvöllum ´þegar þið voruð lítil?
Hvað finnst ykkur um galdið á róló ?
Og annarsvegar um þjónustuna á rólóvellinum ?
Eru þið með Leikskólapláss ?

Með kveðju
ein sem er á móti því að rólóvellirnir hverfi úr hverfinu.
Heidahada