Sælt veri fólkið.

Í framhaldi greinar Esherar um eyrnarbólgu vantar mér gömul og góð húsráð við puttasogi.

Sonur minn er að verða 4 ára í feb og sígur á sér þumalinn like no tomorrow. Það meira að segja blæður stundum úr honum, og þá er bara skipt yfir í hina hendina.

Ég fór í apótekið í gær en apótekarinn sagði að þeir væru hættir að selja þetta smirsl sem maður gat fengið í den sem að var á bragðið eins og hland. Gaf hann mér hið fína ráð að nota bara cajann pepper….ekki alveg það sniðugasta og skil nú ekki alveg hvernig sá maður fékk vinnu sem apótekari…en hvað um það.

Veit einhver um eitthvað trikk sem ég get notað? ég við ekki setja plástur á puttan því að ef hann sígur hann á nóttunni gæti hann sogið hann af og staðið í honum ef til vill.

Með von um góð svör.

kv
Moose
- Moose ltd. -