Jæja, nú stend ég frammi fyrir ansi stórum vanda.

Þannig er mál með vexti að ég hef verið stjórnandi hér í einhvern tíma en veit hreinlega ekkert hvað ég á að gera.
Þetta áhugamál er í dauðakippunum, það sér hver maður.

Hvaða nýjungar viljið þið til að lífga upp á þetta?
Ef þið hafið hugmyndir og skoðanir eru þær meira en velkomnar.


Hvernig líst ykkur til dæmis á nýja útlitið?