Jæja, þá eru nýir stjórnendur komnir á áhugamálið Bókmenntir og listir, það eru ég og fantasia.

Það hafa margir verið að biðja um leiklistaráhugamál, svo að ég vil endilega biðja ykkur um að senda inn greinar tengdar leiklist (og að sjálfsögðu öðrum bókmenntum og listum) til að sýna að hægt væri að halda heilu áhugamáli tengdu leiklist uppi!

Ef það eru einhverjar ábendingar eða hugmyndir um það sem betur mætti fara, endilega sendið skilaboð.

Kveðja, neonballroom