Yfir heiðinni sólroðið ský,
sigla skútur með fjöllum,
hafið heillar á ný,
með sjávarföllum.
Brimaldan brotnar
byrðingi við
lognýra kemur
á dimmum kvöldum.
Ljósroðið ský,
báturinn vaggar
við öldum,
gjálfur með gárum,
brunar himin fley ,
með kletta ströndum.
Ljósboginn bognar
fyrir sjónarröndum
gullslegið ský.