jæja kæru bókmentahausar. Nú væri gaman ef þið segðuð umheiminum hvaða bækur hafa haft mest áhrif á ykkur í gegnum árin.

Og svo ég byrji (er 14 btw, svo ég hef ekki haft mikinn tíma til að lesa “klassabókmenntir”) þá myndi ég segja að Into the wild sé sú bók sem hefur haft mest áhrif á mig, og bara öll saga christopher candless yfir höfuð.