Sælar,
Maður er á fullu í skólanum, alltaf að lesa og ekkert nema gott um það að segja. En ég hins vegar var að velta mér fyrir einu … eru til svona standar sem gætu látið bókina standa þegar maður væri t.d í tölvunni að skrifa upp eftir glósur eða svara spurningum og þetta væri ekki allt í sama bunkanum fyrir framan mann ?

Svipað og notað er þegar þarf að lesa eftir nótum að spila á hljóðfæri. Hvað heitir það?

Mennt er máttur !!
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!