Jæja, smá forvitni…

Hver eða hverjir eru nú ykkar uppáhaldsmyndlistamenn?

Er einhver einn myndlistamaður, eða eitt listaverk sem ykkur finnst betra en allt annað?

Hvaða tímabil í listasögunni er skemmtilegast eða merkilegast?
Hvenær voru stórbrotnustu verkin gerð?

Hver eða hverjir lögðu sona mest til málanna, hvað listina varðar?


Kókos