Jæja, hvað finnst ykkur hér nú um ritskoðun?

Er í lagi að gera eða skrifa hvað sem er í nafni listarinnar?

Eiga að vera einhverjar hömlur á hvað má og hvað má ekki í listum?
Er eitthvað sem á ekki að vera leyfilegt?
Ef svarið er “já” Hvað þá, og af hverju ekki?
Ef “nei” ,af hverju ætti fólk að vera frjálsara til að tjá eitthvað ef tjáningin getur kallat list?

Hver á að ákveða hvað er leyfilegt og hvað ekki?
Og hver á að ákveða hvað er list og hvað ekki?

Kókos