Felur öll list í sér tjáningu? hmm…58% eru á því, eins og staðan er núna.
Getur þá hugsun flokkast undir tjáningu? Má þá segja að hugsanir séu einhverskonar “sjálftjáning”?

Því það er ekki hægt að neita því, að það er hægt að gera list í huganum án þess að gera nokkur tíma úr henni einhver áþreifanleg fyrirbæri. Einsog t.d. að yrkja ljóð í huganum. Ég meina ljóðið hlítur að vera jafn mikil list þó það sé bara til í huga einhvers, og ef það væri skrifað niður á blað.

Svo geta hugsanir talist tjáning???


Kókos