Nú er ég að fara að gera lokaverkefni annars árs í myndlistaskólanum. Þemað eru 3 atriði og ég má velja eitt af þessum
1) Lífsreglur
2) Lífsgæði
3) Lífsbarátta

Ég hef valið að gera málverk um númer 3. Hvernig finnst ykkur um að ég geri mynd af hungraðri móður með barn(frá Eþíópíu)? Eru þau ekki að berjast fyrir lífinu? Ég færi þá í Rauðakrossinn og fengi mynd í lit af móður og barni frá Eþíópíu. Er það ekki bara ágætis hugmynd :) ?