Margir vilja sína verk sín öðrum og þá er helst vandamál að finna vefsíðupláss… helst ókeypis ;) a.m.k. þegar marr er amator.

Ég hef verið á Elfwood (http://elfwood.lysator.liu.se) um tíma og er það mjög gott samfélag þar sem fólk getur vistað myndir og sögur. Reglurnar eru ágætar þó þær útiloki kynlífsmyndir, einfaldar náttúrumyndir (að mig minnir) og spítukarla (sem betur fer!). Það tekur stundum tíma að fá verkin “publish-uð” en samfélagið er gott og “PG-rated” (þó megi finna nakið fólk er bannað að hafa "ögrandi stellingar o.s.fr.v.). Ég mæli mjög með því.

http://swagonline.net ergallery sem aðeins er fyrir StarWars myndir

http://www.geocities.com/bifrost_fantasy/ er samfélag fyrir fantasy (að því er ég kemst næst).

Mér líst mjög vel á Free Artist Web (http://freeartistweb.com) sem ég fann fyrir 10 mín. (sótti um að joina en hef ekki fengið svar sem er jú ekkert skrítið ;) ). Vefurinn bíður uppá vistun á vefsíðu allt að 100 mb (já *100* þetta er ekki stafs. villa) stærð. Þettað er aðeins fyrir listamenn (mynd, skrif eða tónlist) og maður verður að lofa að gefa ekki upp falskt nafn (easilly done, ég myndi amk ekki vilja láta fólk halda að einhver annar gerði mín verk). Eina sem marr verður að gera er að kunna að gera heimasíðu og downloada henni á FTP (einfallt ef marr hefur tíma í að prufa t.d. frontpage eða dreamweaver)

http://www.deviantart.com/ er annað samfélag fyrir myndlistafólk… ég hef ekki kannað það vel en það virðist sniðugt.

ég vona að þetta hjálpi einhverjum :)

kv.
IceQueen