Ég fór einhverntíma í Listasafn Reykjavíkur (held ég) og þá ok sá ég stóra sal sem ekkert var inni nema púðar svo einhversstaðar annarsstaðar sá ég bolta sem voru í einhverri hrúgu og margt svona.
Listamennirnir höfðu farið með einhver rör úta land og sprengt þá og svo komið með þau í bútum og raðað þeim á eitthvert hol.

Þegar ég var búinn að velta því fyrir mér hvað væri svona merkilegt við þetta spurði ég hvort að ég geti takið lyklakyppuna mína og hennt henni á gólfið og sagt að þetta væri list!!
Þá brá mér frekar þegar konan sem var að sýna okkur þetta sagði JÁ!

Þá spyr ég ykkur hvað er list?… er ekki bara allt list þannig séð og er þetta ekki komið í öfgarð hjá þessum “listamönnum”?

PS:Counter Strike á tjaldi var lika list!