Þeir sem hafa verið að senda inn tengla hafa sumir flaskað á því að senda í rangan flokk. Skoðið nöfn tenglaflokkanna áður en þið sendið og passið upp á að þið sendið tengilinn ykkar í réttan flokk.
Það er mikil vinna fyrir mig sem ég nenni ekki að standa í að fara svo og færa hvern einasta tengil inn í réttan flokk. Í stað þess bið ég ykkur að gera þetta rétt og ég hafna öllum tenglum sem ekki verða sendir í réttan tenglaflokk.

Karat.