Já, hérna í gær þá var ég einhvað að leika mér inná síðunni minni. Ég fór inná http://glittergraphics.us/ og valdi mér skrift og lét skrifa einhvað. Svo copy-aði ég kóðann (sko kóðann sem lætur stafina hreyfast) sem átti að skrifa og setti allan kóðann í titilinn á síðuni. Nú get ég ekki skráð mig inn og síðan er öll í hakki (var sem betur fer með tengil til að komast inní vefstjórnina). Þig getið checkað hvernig síðan mín er inná www.janni.tk. Og auk þess vil ég segja að þegar ég leik mér eða prófa að gera vitlaust password þá kemur Annaðhvort vitlaust notandanafn eða password, en síðan þegar ég geri rétt password og notandanafn þá kemur bara forsíða blog.central.is. Getur einhver hjálpað mér?