Ég vil taka það framm að ég er enginn snillingur í html þannig að sumir kóðarnir gætu verið rangt skrifaðir og endilega látiði vita ef svo er. Og ég veit að þetta ætti frekar heima inná /vefsíðugerð en Þetta eru svona aðal blogg hmtl kóðanir :)

Stærð, litir osfrv.
<font color=blue size=4>Texti </font>
Stærðin á stöfunum(size) er frá 1-7
(Ég las e-r að þetta væru litirnir sem hægt væru að nota: aqua, black, blue, fuchsia, gray, green, lime, maroon, navy, olive, purple, red, silver, teal, white, and yellow)


Bold
<b>texti</b>
Undirstrikað
<u>texti</u>
Skáletrað
<i>texti</i>

Linkur
<a href="www.slóð á mynd">texti sem kemur yfir linkinn</a>

Linkurá E-mail
<a href="mailto:netfang@blabla.com"> texti sem birtist yfir linkinn á netfangið</a>

Setja inn myndir
<img src="www.slóð á mynd">

Hljóð
<embed src="www.slóð á lag"  autostart="true" showcontrols="true">
Lagið byrjar af sjálfum sér og það kemur svona stika með play og pause.

Mynd sem Linkur
<a href="www.heimasíða"><img src="www.slóð á mynd"></a>

Það væri fínt ef þið vilduð bæta einhverju við, skrifiði það þá bara í commentin :) Njótið vel :D