jæja, þá erum við bílastjórnendur að hugsa um að skipuleggja hóprúnt og láta loksins að honum verða.
Allt fer það þó eftir því hversu opið fólk hér á þessu áhugamáli er um þetta mál.

Það er ekki komin nein tímasettning á þetta ennþá heldur er þessi tilkynning til að athuga hvort það sé áhugi hjá ykkur um að taka þátt í þessu.

Þeir sem eiga bíla og vilja taka þátt mæti bara, en þeir sem eiga ekki bíla en vilja taka þátt tali þá bara við mig eða CarreraGT þegar þar að kemur og við munum sjá til þess að það verði pláss fyrir ykkur í einhverjum bílana og ef ekki, þá fái þið bara að krúsa með annaðhvort mér eða CarreraGT.

Svo ég vil biðja ykkur um að svara þessari tilkynningu eftir því hvort þið eruð til í þetta eða ekki.

Ef þetta fer í gegn, þá kemur fljótlega inn önnur tilkynning um þetta og þá með stað, tíma, degi og öllu sem því fylgir.

Takk fyrir, með von um jákvæð svör frá ökkum

Sticky
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*