Á meðan litlu börnin skemmta sér um næstu helgi í pollagöllum þá verð ég úti að tana mig í sólinni. Verið stillt á meðan, ég treysti því að meðstjórnendur mínir verði ekki það þunnir að þeir geti sinnt áhugamálinu með ábyrgð!

Eigið slysalausa verzlunarmannahelgi ;)