ég vil minna á að þeir sem senda inn myndir af íslenskum bílum ber skylda til að fela númer bílanana, núna hef ég þurft að hafan nokkrum myndum vegna þessa og mér finst leiðinlegt að þurfa aðhafna myndum útaf þessu, svo núna vil ég biðja ykkur um að muna eftir þessu

takk fyrir

kv. Shizzel
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*