Jæja, þá er ein mesta ferðahelgi að hefjast.

Við stjórnendur bílaáhugamálsins kvetjum alla að fara varlega og skemmta sér vel. Drekkið í hófi og eins og afi segir alltaf, þá er góð vísa aldrei of oft kveðinn svo hér kemur þetta gamla:

Eftir einn ei aki neinn!


Ég verð eitthvað lítið inni hér um helgina og CarreraGT verður lítið sem ekkert. Veit ekki með þann þriðja okkar.
Vinur minn verður með accountinn minn yfir helgina til að samþykkja myndir þ.e.a.s ef eitthvað efni kemur inn yfir helgina.
Sjáumst svo öll eftir helgi og góða skemmtun hvað sem þið takið ykkur fyrir hendur.

Fyrir hönd stjórnenda á www.hugi.is/bilar:

Aiwa


P.S Ef þið eruð að velta tölunum yfir síðuflettingarnar fyrir ykkur þá eru þær á www.hugi.is/hugi :)