Fyrir desembermánuð var /bilar í 14.sæti. Hefur fallið um 2 sæti frá því í nóvember. 62.655 flettingar í gegnum /bilar í desember sem gefur okkur 0,85% af heildarumferð á www.hugi.is í desember. Væri til í að sjá þetta ofar á lista. Við vorum einnig í 14. sæti yfir heildarumferð á huga yfir allt árið 2005, 648.201 fletting sem gerir 0,96% af heildarumferð yfir höfuð. Ég er búinn að vera bíða eftir þessum tölum, og held nú bara að þær séu ágætar, en væri þó til í að sjá þær hærri.
Endilega haldiði áfram að senda inn myndir og kannannir, og endilega sem flestir að senda inn greinar. Vantar eitthvað ferkst hingað inn.
Hlakka svo til að sjá tölur fyrir janúar sem koma út í febrúar. En þangað til, áfram /bilarAiwa