Þetta finnst mér einn af flotturu bílum í heiminum.. kannski er ég svolítð skrýtinn að finnast t.d. Porsche ekki vera flottari en Chrysler bilinn. En það er einhvað sérstakt við hann og eitthvað sem heillar mig svona rosalega við þetta ,,lúkk´´
2006 Hammann Range Rover Sport - 4.4L V8 - 475 Hö / 610 Nm