Lexus hafa ákveðið að koma með nýja high end línu sem á að keppa við BMW M, Audi S og Mercedes AMG.5L V8
Yfir 400 hestöfl
0-100, undir 4.9 sek
Nýja Jaguar C-XF conceptið. Bendir nokkuð vel í hvaða átt Jaguar stefnir í. Þær hönnunarstefnur sem þeir ákváðu að fara komu sér ekki vel fyrir þá og nú vilja þeir stefna í nýja átt í hönnun.
Tók þessa mynd á bíladögum en þá var bíllinn TwinTurbo og um 400 hestöfl útí hjól. Búið að bæta hestöflin töluvert síðan þá :P