Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bílar

Bílar

8.435 eru með Bílar sem áhugamál
56.700 stig
585 greinar
12.031 þræðir
56 tilkynningar
11 pistlar
3.597 myndir
920 kannanir
111.284 álit
Meira

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.052 stig
KITT KITT 1.632 stig
Aiwa Aiwa 1.094 stig
JoeyThunder JoeyThunder 866 stig
stakka stakka 622 stig
JHG JHG 498 stig
flat6 flat6 466 stig

Stjórnendur

BMW M3 GTR (Race Edition) (3 álit)

BMW M3 GTR (Race Edition) Þetta er E46 M3 GTR sem er staðsettur í BMW safninu í Þýskalandi. Kappakstursútgáfan er með 4.0L V8 vél sem skilar um 444bhp (450ps).

Bílinn stóð sig virkilega vel í Ameríska LeMans kappakstrinum, en Porsche lagði fram kvörtum, þar sem að bílinn var í raun prototýpa, þarsem E46 var ekki fáanlegur með V8 vél. BMW dóu ekki ráðalausir og gáfu því út 10 M3 GTR götubíla, sem voru með V8 vél, en þó ‘aðeins’ 388bhp og seldust þeir á 250.000 evrur. Þetta þótti könunum ekki sniðugt og breyttu því reglunum og sögðu að BMW þyrfti að hafa framleitt yfir 100 GTR götubíla og yfir 1000 vélar. BMW lét ekki bjóða sér hvað sem er og gaf þeim löngutöng og hætti í kappakstrinum.

GTR kom aftur fram á sjónarsviðið í 24tíma Nürburgring árið 2003 og hreppti fyrsta og annað sæti árin 2004 og 2005. Þeir tóku líka þátt í 24tíma Spa o.fl keppnum.

Vægast sagt virkilega heitur bíll.

bílar (8 álit)

bílar þetta ertu tveir bílar sem vinir mínir eiga.. mitsubishi 3000GT og Honda Prelude
afsakið myndgæðina

Trivia (7 álit)

Trivia Vona að þessi verði erfið fyrir ykkur :D

Trivia (8 álit)

Trivia Smá trivia fyrir ykku

TRIVIA (13 álit)

TRIVIA HVAÐA BILL ?

Audi Rs4 '01 (12 álit)

Audi Rs4 '01 Þessi er eitthvað breyttur(mjög vel)en stock eru þeir með 2.7 lítra V6 vél sem skilar 381 hestafli. Mér finnst þetta yndislegir bílar, hvað fynnst þér?

Nýji bíllinn (44 álit)

Nýji bíllinn Volvo S40 T4
2L túrbo
200hö

er búinn að setja í hann K&N síu og blow off á leiðinni svo verður sett í hann þegar penignga málin verða betri front mounted intercooler og kannski meira skemmtilegt

Bimminn minn ! (16 álit)

Bimminn minn ! jæja þetta er bimminn minn.

BMW 325 e36 sedan

brummin minn (22 álit)

brummin minn z28 v8 5,7 leiktæki :)

vafftekk (31 álit)

vafftekk þetta mun vera bíllinn minn, bara orginal vti með prumpukút.. 160hp.
búinn að breytast aðeins síðustu mánuði síðan ég fékk og lýtur svona út núna.
svo eru felgur og slömmunarsett á leiðinni.
hreynskilin svör velkominn :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok