Mitsubishi 3000gt vr4 Fékk mér þennan um daginn. Sennilega skemmtilegasti bíll sem ég hef átt.
3.0 lítra 24 ventla v6 mótor
twin turbo
300 hp orginal
5 gíra þýskur Getrag kassi
rwd biased
4 wheel steering

Breytingar:
Nýlega almálaður Prowler Orange með svartann topp
Viscous center differential og viscous læsing í afturdrifi
Front Mounted Intercooler
“3rd gen” vökvaundirlyftur.
stage 3 kúpling
3" downpipe
lækkaður með Tein S-techs
NGK kertaþræðir
K&N loftsía
Boost Controller
pólerað ventlalok og soggrein.
Walbro 255 bensíndæla
Spoiler tekinn af
Boost og air/fuel mælar í dyrastaf