Peugeot 106 rallye Fékk mér þennan í gamni í gær.
Hann er með 1300 vél sem skilar orginal 100hp og er aðeins 800kg. Síðan er hann með aukahlutum á borð við CAI með green loftsvepp, tölvukubb, 2" pústi alla leið og shortshifter.

Þetta er fáránlega sprækur bíll liggur eins og skata.