VW L1 Jæja núna í dag eru allir að tala um hækkandi bensínverð.. Þá kemur VW til hjálpar.. þetta er bíll sem kemur á markað 2010 (búist við því allavega.) því miður er þetta Limited Edition. þeir munu kosta í kringum. 20,000 til 30,000 Euros.

Vélin er 1-cyl. 299cc. diesel. 6.3 kW (8.4 hp).. (öflugt !! )
6gíra beinsk..

það sem er soldið sniðugt er að þegar þú stoppar þá drepst sjálfkrafa á bílnum. og þegar þú gefur aftur í þá kveiknar á honum aftur.

hann er að eiða 0,99l/100km
6,5lítra tankur á honum og ætti að koma þér 650km á fullum tanki.

drag coefficient (Cd)er 0.159 miðað við aðra venjulega bíla sem er 0,30.
Hann er byggður til að hafa sem minnst drag og búinn til úr lightweight efnum. carbon fibre, Titanium, magnesium etc..

bíllinn er 3.47 m langur. 1.25 m breiður og 1.0 m hár.

svo er 80lítra geymslupláss fyrir töskur eða hvað sem þú kemur í það litla pláss :)

Þetta er allt tekið af wikipedia..
fleyrri upplýsingar er að finna
http://en.wikipedia.org/wiki/Volkswagen_1-litre_ca