'94 Boss Mustang 429 Þetta tryllitæki bjó verkfræðingur hjá SVT að nafni John Coletti til á sínum tíma með því að skella Boss 429 vél í ‘94 SVT Mustang Cobra.

Útkoman var þessi gæða 855 hp, 790 lb.-ft. stöng sem fór 0-60mph á 1.9 sek, 0-100mph á 5.5 sek og kláraði kvartmíluna á 10.55 sek á 135.05 mph (217.3 km/klst) hraða.

Til samanburðar fer Bugatti Veyron 0-60mph á 2.3 sek og kvartmíluna á 10.8 sek, svo Mustanginn er í hraðari kantinum fyrir flesta.

’94 Boss Mustang 429 fór aldrei í framleiðslu.

p.s. ekki væla í mér um að Veyron og Boss séu sambærilegir bílar þar sem þeir hafa hvor sína eiginleika, ég er bara að bera þá saman til að sýna hversu rosalegur Boss Mustang er.
-“What's the first thing you feel when you shoot a civilian? -Recoil”