hitler var nú dauður þegar VW fór á almennan markað, en hinsvegar þá átti hann frumkvæðið að því að framleiða bíl sem allir gætu eignast, það er í fyrsta skiptið frá því að gamli Ford T-Model var upp á sitt besta
    
    
    „Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“