Cadillac Coupe DeVille Jamm, þennan bíl mun ég eignast einn daginn, og ekki er það neitt djók =).. Yndislegt að keyra þennan bíl!

Cadillac Coupe DeVille, 1964 árgerð
7,3L V8 vél
380 hestöfl
2680 kg.

Bara svona það sem ég veit um hann =)

Þess má til fróðleiks geta að hann er allur original, meiraðsegja pappinn í skottinu, krómið í innréttingunni, gúmmíið í gluggunum og motturnar undir sætunum =) Og allt virkar eins og nýtt, nema útvarpsloftnetið sem vill ekki fara alla leið niður, og útvarpið og svo þarf að stilla klukkuna =)