1998 Mercedes-Benz CLK-GTR AMG 1998 Mercedes-Benz CLK-GTR AMG/CLK-GTR AMG Supersport
—————————————-
Tæknilegar Upplýsingar:
Vél: DOHC 48v 6898cc (7291cc Supersport) V12, staðsett í miðju
Afl: u.þ.b. 612HP (720HP Supersport) á u.þ.b. 6800rpm (6700rpm Supersport)
Tog: u.þ.b. 775NM á u.þ.b. 5250rpm
Gírkassi:6 gíra beinskipur
Hámarkshraði: 320km/h(346km/h Supersport)
Verð(á þeim tíma sem hann var seldur þ.e.a.s. 1998-1999):97.274.320kr
—————————————-
Aðrar Upplýsingar: Hann var dýrasti bíll í heimi áður en Bugatti Veyron kom á sjónarsviðið. Nokkrir sérfræðingar hjá AMG sem kallast í dag H.W.A. tóku varahluta skrokka og byggðu heila bíla úr þeim, sumum var breytt í Roadster. “Upprunalegu” bílarnir voru alls 25 og voru smíðaðir svo að Mercedes-Benz gætu tekið þátt í FIA kappakstrinum. CLK-GTR AMG Supersport var ekki einn af “upprunalegu” bílunum heldur smíðuðu H.W.A. 5 svoleiðis bíla og voru þeir með viðbættum vindkljúf og aðeins málaðir rauðir og svartir. “Upprunalegi” CLK-GTR AMG bíllinn og kappaksturbíllinn voru lítið öðruvísi.
Smellið á textan fyrir neðan til að sjá myndir af hinum útgáfunum.
CLK-GTR Roadster
CLK-GTR Supersport
CLK-GTR FIA Kappaksturbíllinn