Subaru Legacy Jæja, kallinn kominn á station, næst er það bara kona og börn. Keypti annars þetta fína eintak, Legacy GL '98 með tveggja lítra vél.. keypti hann í gær en get ekki keyrt hann fyrr en eftir svona mánuð þar sem ég náði að tvíbrjóta mig og slíta liðbönd i gær og get þess vegna ekki notað kúplinguna.