'70 Plymouth Roadrunner 1970 Plymouth Roadrunner

Standard vélin var 383ci V8 325hö en fyrir smá auka pening var hægt að fá hann með 426ci Hemi sem var skráður 425hö
(en var oft að skila allt að 475hö)

Síðar var hægt að fá hann með 440ci “six-pack” sem skilaði 390hö á afar lágum snúning eða aðeins 3200rpm
og var hann með svipað upptak og 426 Hemi-inn

Lítið var um lúxus í bílnum enda hugsaður sem performance bíll og reynt var að hafa hann bæði léttan og ódýran,
t.d. gastu gleymt hljóðeinangrun og teppum (mism eftir árgerðum þó)

Og til gamans má geta þess að Plymouth borgaði Warner Bros fyrir að mega bera nafnið og karakterinn “Roadrunner”
ásamt því að flautan var látin hljóma eins og teiknimynda persónan

Þetta er einn af mínum uppáhalds “muscle” bílum

Beep beep
Meso.