Covini C6W Covini C6W
4.2 V8 (frá Audi)
hö: 380@6400rpm
tog: 450Nm@2700rpm
298km/h hámarkshraði

C6W er ítalskur bíll sem er vægast sagt sérstakur,
byrjað var á verkefninu árið 1974 en var lagt niður fljótlega,
síðan árið 2004 var það tekið upp að nýju og var hann sýndur árið 2005
og í kjölfarið fór hann í takmarkaða framleiðslu, aðeins 6-8 eintök á ári.

Innblástur var fenginn frá F1 bíl frá 8. áratugnum, Tyrrell P34 sem einnig hafði 6 hjól.

Annars finns mér framendinn alveg keim líkur Azcari KZ1
Meso.