BMW Logoið... Karl Friedrich Rapp stofnaði BFW í October 1913 sem flugmótorframleiðanda en BFW stendur fyrir Bayerische Flugzeug-Werke, árið 1916 var nafninu breytt í BMW sem stendur fyrir Bayerische Motoren Werke, bláu og hvítu fletirnir í logoinu eru einkennislitir Bavaria sem er fylki í Þýskalandi þar sem BMW var stofnað í Munich. Áhugamenn um bíla og BMW hafa öruglega gaman af þessum linkum á wikipedia.

http://en.wikipedia.org/wiki/Bmw
http://en.wikipedia.org/wiki/Bavaria