Hef átt svona bíl og ég verð að segja að hann kom mér nett á óvart. Hann er rúmgóður aftur í fyrir farþega, c230 compressor er náttúrulega bara eina vélin sem að ætti að fara í þessa bíla og hún er að gera sitt 190 hestöfl og ég tók næstum eina Corvettu Stingrey í ljósaspyrnu. Verð að segja þetta bara en þetta er bíll sem að ég mæli með.