SPYKER C8 LAVIOLETTE 02' mynd4 Bíll þessi er búin 450hp V8 vél sem togar 480nm þetta skilar bíl þessum (er vegur rétt rúmlega tonn) upp í 100 á aðeins 4,2sek, hámarkshraðin er 305,8km/h og fer hann kvartmíluna á 12,4sek með endahraðan 186km/h…
bíllin er knúin 4172cc, 32 ventla v8 mótor, samskonar og er í Audi S8
Gírkassin er 6-gíra beinskiptur…

nafnið Laviolette fær bíllin til heiðurs Belgíska verkfræðingnum Joseph Valentin Laviolette sem stóð að hönnun fyrstu Spiker bílana og þar á meðal 60hp keppnisbíl er var fyrsti fjórhjóladrifni 6cyl bíllin og það var árið 1903 :)
S.s.S