Bilar Þá hefur BMW svipt hulunni af nýja ásnum sínum. Ekki jafn slæmt og ég bjóst við af síðustu njósnamyndum sem ég sá, en mittislínan virðist samt full há. Enginn horror, en mig hlakkar samt til að sjá 3ja dyra útgáfu ásamt tvistinum, sem kemur vonandi fljótlega.