Bilar Ég er ákaflega veikur fyrir köntuðum ítölskum bílum. Þessi Maserati Ghibli Cup fellur því vel í kramið hjá mér og tveggja lítra, 326 hrossa, tveggja túrbínu V6 skaðar ekki. Ef ekki væri fyrir sterabólgin brettin væri þetta úlfur í sauðagæru.