Bilar Loksins eru komnar þokkalegar myndir af Bristol Fighter á vefinn! Ég get ekki beðið eftir að eitthvað bílablað komi höndum á svona bíl og segi hvernig hann er svo í rauninni. Myndin er tekin af http://www.bristolcars.co.uk/BristolFighter.htm sem er heimasíða Bristol fyrir Fighter. Þar má finna fleiri myndir af herlegheitunum, en gætið að þær eru stórar og síðan því hugsanlega hæg.