Bilar Þetta er æðislegur bíll, knúinn af 3.2L vél, sem skilar honum 250 hestöflum og kemur þessu vel áfram, eða allt uppí 250 km/klst, jafnvel meira. Ég fæ mér svona ef ég fæ að ráða.