Bilar Nú er búið að birta myndir af því hvernig innréttingarnar í nýrri Opel Astra og VW Golf munu verða á http://www.autoexpress.co.uk/. Hér fyrir ofan er efri myndin af Astra og neðri af Golf og er ekki betur að sjá en Astra vinni mikið á Golf með nýrri kynslóð. Spennan verður að sjá hvernig nýr Focus verður, en hann kemur 2004 og Ford er í engri aðstöðu til að slá við slöku.