Bilar Ég er ábyggilega ekki sá eini á áhugamálinu sem fíla svona myndir af hreinræktuðum fákum með orustuflugvélum. Skaðar ekki að bíllinn er Lamborghini Espada S3 (enn einu sinni) og flugvélin frá hátindi bulluhreyfla í flugvélum, North American P51D Mustang. Meira um þennan glæsivagn á http://www.lamborghiniregistry.com/Espada/Espada3/9360.html - besta Lamborghini vefsetrinu.