Bilar SVC- Saab variable compression. Saab hefur verið að gæla við þessa hugmynd allt frá 1981 en á bílasýningunni í Genauva var þessi vél fyrst kynnt opinberlega. Slagrými vélarinnar er 1.6l og framleiðir hún 225 bhp, hámarks tog er 305 NM