Bilar Nei ég ætla nú ekki að ljúga því að ykkur, en miðað við þessa tvo bíla sem ég sendi inn frá suzuki. Þá sýnist mér þeir vera að gera stórkoslega hluti varðandi “rallið”. Hinn var árgerð ´96 en þessi er ´98. Og þetta er litli bróðir ef þú vilt kalla hann það (miðað við hö-in) þessi er ekki nema 781 og er undir 3,5 í 100. Ætli þetta velti ekki á því hvað ökumaðurinn sé fljótur að skipta um gír. Því að hann er 6 gíra beinskiptur. (ætli hann nýti ekki gírana mun betur en corolla 1300 g6) ;)