MJÖG áríðandi í dag er að bregðast við eftirfarandi grein http://www.pistonheads.com/truth/default.asp?storyId=5585 þar sem allar auglýsingar eru bannaðar í Bretlandi ef þær gefa í skyn hraða, eða þá að skemmtilegt séð aka hratt.
Þetta er ótrúlega forheimska hjá bretunum og þeir þurfa á hjálp að halda til að vekja athygli á því hve heimskulegt þetta er áður en hreinlega verður bannað að skrifa allstaðar um hraðskreiða bíla, hröðun og góða aksturseiginleika… áður en bretar banna hreinlega hraðskreiða og skemmtilega bíla!
Lesið greinina og sendið skoðanir ykkar á þessar þrjár adressur sem birtast neðst á síðunni.
